Ég hef málað eins lengi og ég man eftir mér
Segja má að ég sé sjáfmenntaður og hafi lært að mestu af tilraunum og mistökum en kannski blunda smá listamanshæfileikar í mér líka.
Ég hef haldið margar sýningar hér á landi og hef sýnt olíumálverk, vatnslitamyndir og scraperboard, sem stundum er kallað rispspjaldamyndir.